Stjórnarmeðlimir
Áslaug Gunnarsdóttir
Manager hjá Saxo Bank
Áslaug er 31 árs og hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 2013. Hún lauk B.Sc. í hagfræði við HÍ og M.Sc. í Applied Economics og Finance við Copenhagen Business School.
Skoðaðu LinkedIn prófílinn hennar hér!
Jóhanna Edwald
Legal Counsel hjá FMC
Jóhanna er 29 ára og hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 2015. Hún er með B.A. og M.L. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík auk lögmannsréttinda.
Skoðaðu LinkedIn prófílinn hennar hér!
Sonja Sófusdóttir
Assistant Manager hjá Deloitte
Sonja er 32 ára og hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 2018. Hún er með M.Sc. í Accounting, Finance and Management Control frá Lund University í Svíþjóð.
Skoðaðu LinkedIn prófílinn hennar hér!
Birgitta Sigurðardóttir
Brand and Trade Marketing Manager hjá Innocent
Birgitta er 28 ára og hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 2016. Hún er með M.Sc. í International Marketing & Management frá CBS.
Skoðaðu LinkedIn prófílinn hennar hér!
Guðrún Ólöf Olsen
Associate hjá BCG
Guðrún er 28 ára og hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 2015. Hún er með B.A. í lögfræði frá HR, LL.M. í lögfræði frá Kaupmannahafnarháskóla auk lögmannsréttinda.
Skoðaðu LinkedIn prófílinn hennar hér!
Rebekka Rut Gunnarsdóttir
Senior Consultant hjá EY
Rebekka er 29 ára og hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 2015. Hún er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. í e-business frá Copenhagen Business School.
Skoðaðu LinkedIn prófílinn hennar hér!
Sunneva Sverrisdóttir
Account Director hjá CO/PLUS
Sunneva er 29 ára og hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 2016. Hún er með M.Sc. í Strategic Market Creation frá Copenhagen Business School.
Skoðaðu LinkedIn prófílinn hennar hér!