top of page

tors. 12. mar.

|

NJORD Law Firm

AFLÝST: NJORD Law Firm

Viðburði aflýst vegna Covid-19, ný tímasetning verður auglýst síðar. Fyrirlestrar, vinnustofa, vín og tapas! Húsið opnar 17:30 og dagskrá hefst 18:00. Aðgangseyrir er 75 DKK. Lestu meira hér fyrir neðan!

Registration is Closed
See other events
AFLÝST: NJORD Law Firm
AFLÝST: NJORD Law Firm

Tími og staðsetning

12. mar. 2020, 17.30 – 20.00

NJORD Law Firm, Pilestræde 58, 1112 København, Denmark

Um viðburðinn

Næsti viðburður verður haldinn á lögmannsstofunni NJORD (Pilestræde 58 - 6. hæð) þann 12. mars!

Húsið opnar kl. 17:30 og dagskrá hefst 18:00.

Þar fáum við fyrirlestur frá einum af eigendum NJORD, sem snertir meðal annars á þeim áskorunum að vera kvenmaður í stjórnunarstöðu í karllægum heimi og tækifærum á dönskum markaði fyrir konur. 

Eftir fyrirlesturinn munu Jóhanna og Guðrún halda örstutta kynningu sem gerir meðal annars grein fyrir muninum á því að vera í lögmannstarfi á stofu og innan fyrirtækis.

Seinni hluti viðburðarins verður síðan í “workshop mode”, þar sem við Kötlur kynnumst betur með því að kasta á milli okkar ákveðnum spurningum og pælingum.

Stemmingin verður að sjálfsögðu létt, en það verður bæði vín og tapas á boðstólnum!

Aðgangseyrir er 75 DKK, greiðsluupplýsingar fylgja í tölvupósti eftir skráningu.

Hlökkum til að sjá þig!

Share this event

bottom of page