top of page
Jólagleði KÖTLU 2024, baby
lør. 23. nov.
|Café Livingstone
Skráning er hafin á síðasta viðburð ársins!
Tími og staðsetning
23. nov. 2024, 18.00 – 23.00
Café Livingstone, Sortedam Dossering 81, 2100 København Ø, Denmark
Um viðburðinn
Þann 23.nóvember kl. 18.00 opnar Café Livingstone dyrnar fyrir KÖTLU-konum í einkarými með sjálfsafgreidda drykki og frábæran jólamatseðil og... trúbadorinn frá 2022 snýr aftur!
Þemað í ár er Las Vegas og má sjá dæmi um klæðaburð á myndinni sem fylgir viðburðinum.
Verð 400 kr og greiðist inn á MobilePay box: 5229VF, greiðsla staðfestir skráningu!
Athugið að það eru aðeins 30 sæti í boði.
Hlökkum til að klára árið með stæl!
bottom of page