top of page

tors. 07. dec.

|

BRUS

Landsfundur KÖTLU 2023

Á Landsfundinum í ár ætlum við að líta saman yfir starfsárið sem er að líða, ræða hvað hefur staðið uppúr, hvað mætti betur fara og hvað sé ómissandi á næsta starfsári.

Registration is closed
See other events
Landsfundur KÖTLU 2023
Landsfundur KÖTLU 2023

Tími og staðsetning

07. dec. 2023, 17.00

BRUS, Guldbergsgade 29, 2200 København, Denmark

Um viðburðinn

Nú fer senn að líða að lokum þessa starfsárs og okkur langar mikið að fagna með því að hittast á síðasta viðburði þessa árs.

Á Landsfundinum í ár ætlum við að líta saman yfir starfsárið sem er að líða, ræða hvað hefur staðið uppúr, hvað mætti betur fara og hvað sé ómissandi á næsta starfsári.

Þetta er einnig tækifæri til þess að eiga opið samtal um aðra þætti starfsemi félagsins sem við í stjórninni fáumst við.

Við í stjórninni vonum svo sannarlega að þið flestar munið sjá ykkur fært að mæta en í ár ákváðum við að hittast allar á BRUS í Nørrebro.

Hlökkum til að eiga huggulega kvöldstund með ykkur!

Share this event

bottom of page