top of page

tors. 25. apr.

|

København

Nordea Markets X KATLA

Nordea Markets býður KÖTLUkonum í heimsókn í höfuðstöðvarnar i DR byen.

Registration is closed
See other events
Nordea Markets X KATLA
Nordea Markets X KATLA

Tími og staðsetning

25. apr. 2024, 17.00 – 21.00

København, Grønjordsvej 10, 2300 København, Denmark

Um viðburðinn

Berglind Halldórsdóttir, KÖTLUkona og Desk Quant hjá Norea Markets býður okkur heimsókn í höfuðstöðvar Nordea Markets í DR byen. 

Á viðburðinum munum við fá að heyra frá útvöldum aðilum í Nordea Markets hvernig er að vinna á stærsta miðlaragólfi (trading floor) á norðurlöndunum 📈. Einnig mun Nordea Markets  fræða okkur um jafnréttisstefnu Nordea og hvernig hún er innleidd í daglegt líf innan Nordea. 

Berglind mun svo að lokum segja okkur frá sínum ferli og hvað felst í hennar starfi sem Desk Quant. 

KÖTLUkonur munu líka fá einstakt tækifæri til að skoða þetta stærsta miðlaragólf nordurlandana 💥💰!

Nordea Markets býður upp á léttar veitingar og drykki 🥂 

Við hlökkum til að sjá sem flestar! 

Share this event

bottom of page