top of page
Tími og staðsetning
16. maj 2024, 17.00
København, Kultorvet 11, 1175 København, Denmark
Um viðburðinn
KATLA heldur tengslakvöld þann 16. maí klukkan 17 á Skaal!
Eins og önnur tengslakvöld, verður viðburðurinn með óformlegum hætti, léttum leikjum og almennum huggulegheitum.
Hlökkum til að spjalla og skála við sem flestar KÖTLU konur þennan fína fimmtudag!
bottom of page