top of page
Tími og staðsetning
31. jan. 2024, 19.00 – 21.00
København, Skelbækgade 3A, 1717 København, Denmark
Um viðburðinn
Við ætlum að demba okkur inní nýtt KÖTLU starfsár og taka vel á móti nýjum og gömlum meðlimum.
Á viðburðinum fá meðlimir innsýn inn í komandi starfsár og tækifæri til tengslamyndunar.
Viðburðurinn fer fram á Scandic Ködbyen miðvikudaginn 31.janúar klukkan 19.00.
KATLA býður í móttökukokteil og við hlökkum til að sjá ykkur sem flestar!
bottom of page